Mennta þarf starfsfólk og stjórnendur fyrir fiskeldi framtíðarinnar

Þetta er titill greinar eftir Helga Thorarensen, prófessor við Fiskeldis- og fiskalíffræðideild Háskólans á Hólum. Greinina má nálgast hér á Vísisvefnum  en einnig á bls. 22 í Fréttablaðinu frá því í gær, 6. júlí.

Þess má geta að við tökum enn á móti umsóknum um nám í fiskeldisfræði - sem er skipulagt sem fjarnám með staðbundnum lotum.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is