Messa í Hóladómkirkju | Háskólinn á Hólum

Messa í Hóladómkirkju

Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir vígslubiskup predikar. 
Sr. Halla Rut Stefánsdóttir sóknarprestur þjónar fyrir altari.
Kirkjukór Möðruvallaprestakalls syngur.  Organisti Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.
Messukaffi á biskupssetrinu eftir messu.
Allir hjartanlega velkomnir.
10.11.2019 - 14:00
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is