Messa og sumartónleikar í Hóladómkirkju

Messa kl. 14:00
Sr. Ólafur Hallgrímsson messar. 
 
Tónleikar kl. 16:00
Sólveig Thoroddsen Jónsdóttir og Sergio Coto Blanco leika á ítalska barrokkhörpu, endurreisnarlútu og teorbu.
Aðgangur ókeypis - allir velkomnir.
 
Kirkjukaffi „Undir Byrðunni“ milli guðsþjónustu og tónleika.  
Verð kr. 1400 – Frítt fyrir 12 ára og yngri.
30.07.2017 - 14:00
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is