Námskeið: Trjáfelling og grisjun

Trjáfelling og grisjun með keðjusög - námskeið á vegum endurmenntunardeildar Landbúnaðarháskóla Íslands, í samvinnu við Hóladeild Skógræktarfélags Skagafjarðar.

Nánari upplýsingar og skráning (til 17. apríl) er að finna á vef endurmenntunardeildar LbhÍ

Frá námskeiði í trjáfellingum, í lok apríl 2015

28.04.2017 - 09:00 to 30.04.2017 - 16:00
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is