Niðurstöður úr fimmgangi | Háskólinn á Hólum

Niðurstöður úr fimmgangi

Fimmgangskeppni Eyrarmótaraðarinnar í ár var haldin á miðvikudagskvöldið. Sigurvegarinn var afmælisbarn dagsins, Finnur Jóhannesson, á hryssu sinni Kolbrúnu frá Rauðalæk og hlaut hann einkunnina 6,54. Sofia Hallin endaði í 2. sæti á Lykkju frá Laugarmýri með einkunnina 6,18 og Sandy Carson í 3. sæti á Blæju frá Efri-Rauðalæk með 6,14.
 
Martta Uusitalo og Arney frá Auðsholtshjáleiga voru sigurvegarar B-úrslita.
 
Lífland fær sérstakar þakkir fyrir að styrkja mótið með veglegum vinningum fyrir þrjú efstu sætin. Einnig ber að þakka dómurum kvöldsins, þeim Antoni Páli Níelssyni og Elisabeth Jansen.
 
Forkeppni
 
    Finnur Jóhannesson – Kolbrún frá Rauðalæk - 6,10
    Ásdís Brynja Jónsdóttir – Konungur frá Hofi – 6,10
    Sofia Hallin – Lykkja frá Laugarmýri – 5,90
    Thelma Rut Davíðsdóttir – Spá frá Krossum - 5,85
    Sandy Carson – Blæja frá Efri-Rauðalæk – 5,80
    Þorsteinn Björnsson – Fókus frá Hólum – 5,65
    Guðbjörn Tryggvason – Kjarkur frá Feti – 5,55
    Julian Veith – Flugnir frá Hólum – 5,15
    Vibeke Thoresen – Sjóður frá Syðri-Úlfsstöðum – 5,35
    Viktoría Eik Elvarsdóttir – Nætursól frá Syðra-Skörðugili – 5,30
    Martta Uusitalo – Arney frá Auðsholtshjáleigu – 5,25
    Ylfa Guðrún Svafarsdóttir – Straumur frá Hríshóli – 5,20
    Liva Nielsen – Harka frá Holtsenda – 5,20
    Liva Nielsen - Menning frá Hólum – 5,15
    Sandy Carson – Muninn frá Hólum – 5,05
    Friðbergur Hreggviðsson – Eysteinn frá Íbishóli – 5,05
    Þorsteinn Björn Einarsson – Fossbrekka frá Brekkum III - 4,75
    Birta Ingadóttir – Fjóla frá Skipaskaga – 4,45
    Fanney Gunnarsdóttir – Gleði frá Brimilsvöllum – 4,45
    Sofia Hallin – Eyvindur frá Hólum – 4,40
    Elín Sif Holm Larsen – Gýgur frá Skáney – 4,50
    Julian Veith – Gleði frá Hvanneyri – 4,35
    Annukka Siipola – Greipur frá Lönguhlíð – 3,95
    Ólöf Sigurlína Einarsdóttir – Stika frá Skálakoti – 3,75
 
 
A-Úrslit
 
 
    Finnur Jóhannesson – Kolbrún frá Rauðalæk – 6,54
    Sofia Hallin – Lykkja frá Laugarmýri – 6,18
    Sandy Carson – Blæja frá Efri-Rauðalæk – 6,14
    Thelma Rut Davíðsdóttir – Spá frá Krossum – 5,86
    Ásdís Brynja Jónsdóttir – Konungur frá Hofi – 5,21
 
 
B-Úrslit
 
 
    Martta Uusitalo – Arney frá Auðsholtshjáleigu – 6,57
    Vibeke Thoresen - Sjóður frá Syðri-Úlfsstöum – 6,0
    Julian Veith – Flugnir frá Hólum – 5,71
    Viktoría Eik Elvarsdóttir – Nætursól frá Syðra-Skörðugili – 5,07
    Guðbjörn Tryggvason – Kjarkur frá Feti – 3,86
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is