Jólakveðja

Heiman frá Hólum berast bestu jóla- og nýársóskir, til Hólamanna og annarra velunnara skólans, nær og fjær.

Formlegt upphaf vorannar 2018 er dagsett mánudaginn 8. janúar.

Samstarf Íbúðalánasjóðs og íslenskra háskóla

Íbúðalánasjóður hyggst úthluta styrkjum til meistara- og doktorsnema sem vilja stunda rannsóknir á húsnæðismálum, við hvern hinna sjö íslensku háskóla sem er. Rektorar háskólanna, ráðherra húsnæðismála og forstjóri Íbúðalánasjóðs undirrituðu viljayfirlýsingu þessa efnis fyrr í vikunni.

Af þessu tilefni sendi Íbúðalánasjóður frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu:

Pages

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is