Tamningar og þjálfun

 
Hólaskóli hefur um árabil átt gott samstarf við ræktendur um allt land, um að senda skólanum hross til tamningar og þjálfunar, sem 2. árs nemar við hestafræðideild annast undir handleiðslu reiðkennara skólans.
 
Lokað hefur verið fyrir pantanir í tamningar á vorönn 2018.
Við opnum fyrir pantanir vegna haustannar 2018, þegar kemur fram í júní eða júlí.
 
Haft hefur verið samband við þá, sem þegar hafa sótt um, í tölvupósti.
Rétt er að geta þess að ekki verður hægt að taka við öllum þeim trippum sem óskað var eftir að kæmust að.
 
Háskólinn á Hólum þakkar velvilja þann, sem hesteigendur sýna skólanum.
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is