Fræðafundur Guðbrandsstofnunar

Dalla Þórðardóttir:
 
Guð er hjá þér - endurspeglar aðventan hina himnesku gleði í myrkasta skammdeginu?
 
Í Auðunarstofu. Heitt á könnunni á undan fyrirlestri - kaffi, te, kakó og smákökur - aðventustemmning.
 
Allir velkomnir - enginn aðgangseyrir.
 
 
05.12.2017 - 20:00
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is