|
Hólastaður. Mynd: Thorsten Henn. |
Hólar í Hjaltadal hafa um aldir verið eitt mikilvægasta mennta- og menningarsetur landsins, og skipa enn veglegan sess í því samhengi. Talað er um að fara heim að Hólum, hvaðan sem komið er. Og Skagfirðingar segjast jafnvel vera heimfrá eða þá á leið heimeftir.
|