Fréttir

Á mánudag undirrituðu Háskólinn á Hólum og Rannsóknamiðstöð ferðamála samning við Markaðsstofu Norðurlands, um rannsóknarverkefni á áfangastaðnum Norðurlandi.   Meginmarkmið rannsóknarinnar er að skoða ýmsa þætti sem varða markaðssetningu svæðisins og þá markhópa sem sækja það heim. Verkefnið...
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is