Þjónusta við fjarnema

Fjarnemar njóta sérstakra kjara í gistingum og veitingum, þegar þeir mæta heim í Hóla í staðbundnar lotur.

Almennar upplýsingar um veitingastaðinn Undir Byrðunni:

Veitingastaðurinn er opin alla virka daga 10.00 - 14.00 

Verðskrá fyrir nemendur, hægt er að greiða fyrir stakar máltíðir og einnig hægt að kaupa matarkort á 15.500 kr sem gildir fyrir hádegisverð. Það þarf að skrá sig fyrir kl 10.00 morgni dags, það er hægt að gera það á upplýsingatöflu skólans og í facebook-hóp mötuneytisins (Mötuneytið á Hólum).

Stakar máltíðir verð / matarkort verð

Hádegisverður:

Réttur dagsins, súpa og salatbar 1.900 kr / 1.550 kr

Súpa og salatbar 1.300 kr / 775 kr

Súpa og brauð 900 kr / *gildir ekki 

Á föstudögum er létt hlaðborð 1.300 kr / 775 kr

Fyrir staðarnema er hægt að kaupa fast fæði í hádeginu og er þá mánuðurinn á 25.000 kr

 

Fjarnemaverð veturinn 2016-2017

Verð fyrir gistingu (Bókanir eru á booking@holar.is  )

 

Gisting með sameiginlegri aðstöðu:

Eins manns svefnpokapláss 4.000.-

Eins manns uppbúið 5.000.-

Tveggja manna svefnpokapláss 6.000.-

Tveggja manna uppbúið 8.000.-

Gisting með sér aðstöðu:

Eins manns svefnpokapláss 5.000.-

Eins manns uppbúið 6.000.-

Tveggja manna svefnpokapláss 8.000.-

Tveggja manna uppbúið 10.000.-

Gisting í tveggja herbergja íbúð:

Eins manns svefnpokapláss 6.000.-

Eins manns uppbúið 8.000.-

Tveggja manna svefnpokapláss 10.000.-

Tveggja manna uppbúið 14.000.-

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is