BS í hestafræði

 

Sameiginleg námsbraut Hólaskóla - Háskólans á Hólum og Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri.
Námið er samtals 180 ECTS einingar og fer kennsla fram á Hvanneyri og á Hólum.

Markmið bakkalármenntunar í hestafræðum er að mennta fólk sem getur tekið þátt í faglegum þjónustu- og þróunarverkefnum í atvinnugreininni og þannig stuðlað að framförum, aukinni framlegð og bættri velferð hrossa.
Að loknu náminu skal nemandinn hafa góða yfirsýn og skilning á fagsviði hestafræðanna og vera vel undirbúinn til framhaldsnáms.

Nánari upplýsingar á vef LbhÍ.
Umsækjendur þurfa að standast inntökupróf í reiðmennsku.

Nauðsynlegur búnaður.

 

Kynningarefni.

Sótt er um hjá Landbúnaðarháskóla Íslands.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is