Samið við Þjóðminjasafn | Háskólinn á Hólum

Samið við Þjóðminjasafn

Margrét Hallgrímsdóttir, þjóðminjavörður, Laufey Haraldsdóttir, deildarstjóri Ferðamáladeildar og Sigríður Sigurðardóttir kennari og verkefnisstjóri rannsóknar um viðhorf til torfhúsa (torfbygginga) undirrituðu samning milli Þjóðminjasafns Íslands og Háskólans á Hólum í Kakalaskála þann 7. sept.

Samningurinn lýtur að því að Ferðamáladeild Háskólans á Hólum fær að nýta hús húsasafns Þjóðminjasafns Íslands í vettvangsvinnu vegna rannsóknarinnar og svör heimildamanna þjóðháttasafns Þjóðminjasafns í sameiginlegri spurningaskrá vegna hennar.

Á myndinni eru frá vinsti: Sigríður, Laufey og Margrét. 

Laufey Haraldsdóttir. Mynd:Esther Ágústsdóttir.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is