Samspil orku- og ferðamála

Ferðamáladeild Háskólans á Hólum, Samband sveitarfélaga á Norðurlandi vestra og Landsvirkjun boða til opinna funda um samspil orku- og ferðamála, hinn 27. apríl nk. Fundirnir verða tveir, annars vegar heima að Hólum og hins vegar á Blönduósi.

 

Auglýsing
 

Smámyndin frá Blöndulóni er fengin á www.mbl.is

 

 

 

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is