Selasetrið tilnefnt til alþjóðlegra verðlauna | Háskólinn á Hólum

Selasetrið tilnefnt til alþjóðlegra verðlauna

Okku er ánægja að segja frá tilnefningu Selaseturs Íslands til alþjóðlegra verðlauna sem kallast Destination of Sustainable Tourism. Selasetrið er samstarfsaðili Háskólans á Hólum, meðal annars með sameiginlegan starfsmann, dr. Jessica Aquino.

Endanlegt val verðlaunahafa verður kynnt við hátílega athöfn í Granada á Spáni, 24. október nk.

Sjá nánar hér á enska Hólavefnum.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is