Selir og samfélag við Húnaflóa | Háskólinn á Hólum

Selir og samfélag við Húnaflóa

Við vekjum athygli á málþinginu Selir og samfélag við Húnaflóa í fortíð, samtíð og framtíð, sem Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Norðurlandi vestra gengst fyrir. Málþingið verður haldið 13. apríl í húsnæði setursins við Einbúastíg á Skagaströnd og hefst dagskráin kl. 13:00.

Jessica Faustini Aquino, lektor við Ferðamáladeild Háskólans á Hólum, verður með tvo fyrirlestra á málþinginu, enda einnig starfsmaður Selaseturs Íslands á Hvammstanga. Sandra Magdalena Granquist, stundakennari í atferlisfræði við Háskólann á Hólum, kemur einnig við sögu.

Nánari upplýsingar um málþingið er að finna hér á vef fræðasetranna, eða í þessu skjali hér.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is