Vettvangsvinna sumarið 2016

Á ensku fréttasíðunni okkar í dag segja þær Doriane Combot og Camille Leblanc frá vettvangsvinnu við rannsóknir á hellableikju í Mývatnssveit í sumar. Við hvetjum alla til að kíkja á frásögnina, sem er með léttu yfirbragði og vel myndskreytt.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is