Viðhorf og ferðavenjur erlendra ferðamanna á Norðurlandi | Háskólinn á Hólum

Viðhorf og ferðavenjur erlendra ferðamanna á Norðurlandi

Í nýrri umfjöllun Bændablaðsins er sagt frá því að fámennið sé aðdráttarafl fyrir erlendra ferðamenn. Er þar vísað til ný birtra niðurstaðna rannsókna sem Ferðamáladeild Háskólans á Hólum stóð fyrir ásamt Rannsóknamiðstöð ferðamála og Markaðsstofu Norðurlands. 
Rannsóknirnar eru byggðar á ferðavenjum og viðhorfi erlendra ferðamanna á Norðurlandi, auk þess sem ummæli erlendra ferðamanna á samfélagsmiðlum um ferðalag þeirra um Norðurland voru skoðuð.
Niðurstöður rannsóknanna eru viðamiklar og má sjá skýrslurnar sem unnar voru hér 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is