Vísindi og grautur - Global North

Og það eru fleiri spennandi fyrirlestrar framundan. Amy Sävener, sem er nýflutt heim að Hólum og kennir við Ferðamáladeildina, mun flytja fyrirlestur miðvikudaginn 9. nóvember. Hún mun þá kynna doktorsverkefni sitt, 

Being in Time; Imperialist Nostalgia in Tourists to Guna Yala, Panamá. 
Guna Indians are negotiating an influx of tourists by resisting outside investment and protecting their culture“.

Þetta er hluti af opinni fyrirlestraröð Ferðamáladeildar - Vísindum og graut, og hefst kl. 11, í Hátíðasal skólans, stofu 202. Allir velkomnir. 

 

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is