Háskólinn á Hólum |

Fréttir

Út er komið nýtt hefti Náttúrufræðingsins. Tímaritið er gefið út af Hinu íslenska náttúrufræðifélagi, og er þetta 90. árgangur. Um er að ræða þemahefti um Þingvallavatn til heiðurs dr. Pétri M. Jónassyni vatnalíffræðingi sem stýrði rannsóknum á vatninu um árabil. Pétur varð 100 ára þann 18. júní...
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is