Þjónusta við nemendur

Á þjónustuborði getur þú meðal annars:

Fengið vottorð og yfirlit yfir námsferla
Keypt prentkvóta
Keypt ritföng
Skilað inn vottorði vegna veikinda

Önnur þjónusta sem hægt er að fá á Þjónustuborði:
Umsýsla vegna bókasafns
Umsýsla vegna Knapamerkja (sala bóka, skráning, útgáfa skírteina)
Móttaka fyrir Íslandspóst
Keypt efni útgefið af skólanum

Ýmis önnur þjónusta er veitt á þjónustuborðinu. Ef ekki verður hægt að þjónusta stúdenta með erindi sín verður þeim vísað rétta leið.