Framhaldsnámssvið

Námsbrautir á meistara og doktorsstigi mynda svið framhaldsnáms. Yfirumsjón með samræmingu á framhaldsnámi innan háskólans hefur sviðsstjóri framhaldsnáms sem rektor skipar til þriggja ára í senn. Á sviðinu starfar framhaldsnámsnefnd sem skipuð er einum fulltrúa frá hverri deild og fulltrúa framhaldsnema, auk sviðsstjóra sem er formaður nefndarinnar. Hlutverk framhaldsnámsnefndar er að tryggja tengsl við aðrar menntastofnanir og hafa forgöngu um samræmingu námsins. Nefndin ber einnig ábyrgð á gæðastjórnun námsins í háskólanum.

Sviðsstjóri: Hjördís Gísladóttir

Framhaldsnámsnefnd:
Hjördís Gísladóttir, formaður
Anna Guðrún Þórhallsdóttir, fulltrúi Ferðamáladeildar
Stefán Óli Steingrímsson, fulltrúi Fiskeldis- og fiskalíffræðideildar
Guðrún Jóhanna Stefánsdóttir, fulltrúi Hestafræðideildar
NN, fulltrúi framhaldsnema