Fjarmála- og þjónustusvið

Fjármála- og þjónustusvið Háskólans á Hólum heyrir undir fjármála- og skrifstofustjóra. Undir sviðið heyrir m.a. almenn skrifstofa, fjármál, umsjón fasteigna og rekstur stoðeininga eins og t.d. þjónustuborðs og bókasafns.

Starfsmenn stoðsviðs:
Fjármála- og skrifstofustjóri: Guðmundur Björn Eyþórsson
Gjaldkeri: Unnur Haraldsdóttir
Starfsmenn á Þjónustuborði: Aldís Axelsdóttir og Jónheiður Sigurðardóttir
Tölvukerfisstjórn: Broddi Reyr Hansen
Staðarumsjónarmaður: Rafnkell Jónsson
Aðstoðarmaður staðarumsjónarmanns: Þuríður Helga Jónasdóttir
Ræstingar: Helga Kristjánsdóttir