Fréttir

Reiðsýning brautskráningarnema með BS í reiðmennsku og reiðkennslu var haldin á laugardaginn, í tengslum við Hólamótið í hestaíþróttum sem allir nemarnir tóku líka þátt í. Sýningin hófst með því að nemarnir riðu inn á völlinn án yfirhafnar. Þegar á völlinn var komið fór „jakkaathöfnin“ fram. Hún...
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is