Fréttir

Undanfarin sumur hafa spænskir jarðfræðingar dvalið hér heima á Hólum og í nágrenni, þeirra erinda að rannsaka jöklana á Tröllaskaga, m.t.t. áhrifa hlýnandi loftslagisá jökla, snjóbreiður o.s.frv.  Nú hefur einn þessara sérfæðinga sent okkur stutta frétt um rannsóknirnar, ásamt nokkrum myndum....
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is