Háskólinn á Hólum |

Fréttir

Í gær birti vísindatímaritið Nature Scientific Reports grein um nýja aðferð við mælingu og flokkun gangtegunda hjá hestum. Með þessari aðferð er notast við 7 hreyfinema sem settir eru á fætur og 3 líkamshluta í yfirlínu hestsins og mæla hreyfingar hans sem sérhæfður hugbúnaður metur með...
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is