Fréttir

Staða lektors í ferðamálafræðum við Háskólann á Hólum Við ferðamáladeild er laus full staða lektors á sviði ferðamálafræða. Deildin býður námsbrautir í ferðamálafræðum til BA og MA gráðu og diplomanám í viðburðastjórnun og ferðamálafræði. Námið er bæði boðið sem lotubundið fjarnám og staðbundið nám...
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is