Fréttir

Í morgun komu um 40 nemendur úr 8. bekkjum Árskóla á Sauðárkróki í heimsókn í Verið. Alls stóðu þau við í þrjár klukkustundir og drukku í sig margvíslegan fróðleik um fjölbreytileika í vistkerfum sjávar og ferskvatns. Það var ekki síst flokkunarfræðin sem fangaði athygli gestanna. Starfsmenn og...
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is