Háskólinn á Hólum |

Fréttir

Ákveðið var að streyma beint frá reiðsýningu brautskráningarnema í dag. Þetta var meðal annars gert vegna þess að aðstandendur nokkurra nemendanna gáru ekki verið viðstaddir vegna ferðatakmarkana milli landa. En streymið var opið fyrir alla og sýningin hófst kl. 11. https://youtu.be/udAeBqXyh4E...
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is