Fréttir

Brautskráningarnemar hestafræðideildar Háskólans á Hólum luku ferli sínum við skólann með glæsilegri reiðsýningu á hinum nýuppgerða reiðvelli skólans á laugardaginn. Sýningin var felld inn í dagskrá WR-móts í hestaíþróttum, sem UMSS stóð fyrir og fór fram í glampandi sól og blíðu....
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is