Fréttir

Hólaskóli hefur um árabil átt gott samstarf við ræktendur um allt land, um að senda skólanum hross til tamningar og þjálfunar. Verkefnin annast nemendur á 2. ári við hestafræðideild, undir handleiðslu reiðkennara skólans. Nú er leitað eftir hrossum í vinnuna á vorönn 2016.     Kallað er eftir...
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is