Fréttir

Nýverið var sagt frá því að Ferðamáladeild Háskólans á Hólum er nú aðili að Íslenska ferðaklasanum sem ætlað er að stuðla að langtímauppbyggingu ferðaþjónustu á landinu í gegnum samstarf og nýsköpun. Mikilvægur þáttur slíkrar þróunar eru rannsóknir á ferðaþjónustu og tengdum greinum.    Það...
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is