Fréttir

Skólastarf háskólaárið 2015 – 2016 er hafið. Nemendur á 2. og 3. ári í hestafræðideild voru mættir hingað á miðvikudaginn í síðustu viku og í gær kl. 9 hófust nýnemadagar 2015. Nýnemadagarnir eru sameiginlegir með öllum deildum og það var því býsna fjölmennt á sal hér í gær, enda stærsti hópur...
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is