Fréttir

Síðastliðinn miðvikudag var keppt í tölti í KS-deildinni. Anna Kristín Friðriksdóttir, sem er nemandi á 1. ári í hestafræðideild Háskólans á Hólum, tók þátt á nemendahestinum sínum, Glað frá Grund, og stóðu þau sig með einstakri prýði. Uppskeran var 4. sæti, eftir harða baráttu við reynda...
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is