Fréttir

Þann 19. desember sl. var undirritaður samstarfssamningur Náttúruminjasafns Íslands og Háskólans á Hólum. Markmið samningsins er að stuðla að samstarfi um rannsóknir og fræðslu á sviði náttúrufræða og ferðamála. Til að undirstrika það var einnig undirritaður viðauki við samninginn sem kveður á um...
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is