Fréttir

Nú styttist í að Landsmót hestamanna 2016 hefjist hér heima á Hólum. Fyrstu keppendurnir eru þegar komnir á svæðið og farnir að sýna gæðingum sínum vellina, og land hefur verið numið á stöku hjólhýsalóð. Sjálft mótið hefst á mánudaginn kl. 9:00 með kynbótadómum á elstu hryssunum, og á forkeppni í B...
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is