Fréttir

Nú hefur dagskrá Hólahátíðar 2015 verið birt. Að vanda kennir þar ýmissa grasa, eins og sjá má hér fyrir neðan. Biblíusýningin í Auðunarstofu hefur reyndar þegar verið opin um hríð, en segja má að Biblían sé þema Hólahátíðar í ár, a.m.k. er víða vísað til hinnar helgu bókar í dagskránni. ...
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is