Fréttir

Auglýst er til umsóknar staða reiðkennara við Háskólann á Hólum   Um er að ræða 100% starf sem felst aðallega í reiðkennslu nemenda í BS námi við hestafræðideild. Hluti starfsins er fólginn í þjálfun á hestakosti skólans auk rannsókna- og þróunarvinnu. Um framtíðarstarf er að ræða.   Hæfni- og...
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is