Fréttir

Hin árlega reiðsýning Hólanema fór fram í mikilli veðurblíðu á laugardaginn, 20. maí. Þessi sýning hefur skapað sér sess sem hápunktur lokadagskrár hjá BS-nemum í reiðmennsku og reiðkennslu, sem nú hafa lokið öllum sínum prófum. Nemendur sýndu í verki margt af því sem þeir hafa lært í reiðmennsku í...
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is