Ferðamáladeild

Nám í Ferðamáladeild opnar þér nýjar dyr og skapar tækifæri í atvinnulífi og til frekara náms hérlendis og erlendis.
Tengsl náms og atvinnulífs eru sterk. Fimm af sex námsleiðum deildarinnar bjóða upp á verknám, mikið er um heimsóknir í fyrirtæki og stofnanir auk þess sem að gestakennarar koma víða að úr atvinnulífi og stoðkerfi greinarinnar. Á tveimur af námsleiðum deildarinnar geta nemendur hlotið landvarðarréttindi.
Í námi við Ferðamáladeild byggir þú upp sterkt tengslanet sem þú býrð að alla ævi og leggur þannig grunn að starfsferli að þínu vali.
Deildarstjóri Ferðamáladeildar er Ingibjörg Sigurðardóttir

Aðgangsviðmið fyrir Ferðamáladeild

Námsleiðir: