Háskólaráð

Háskólaráð markar heildarstefnu í kennslu og rannsóknum og mótar skipulag skólans er skipað skv. lögum um opinbera háskóla nr. 85/2008 með áorðnum breytingum.
Skipunartími núverandi háskólaráðs er frá 1. apríl 2019 til 30. mars 2021.

Háskólaráð skipa:

Erla Björk Örnólfsdóttir, rektor Háskólans á Hólum - formaður

Fulltrúar háskólasamfélagsins:
Ingibjörg Sigurðardóttir, deildarstjóri Ferðamáladeildar
Stefán Óli Steingrímsson, prófessor við Fiskeldis- og fiskalíffræðideild
Varamenn þeirra:
Sveinn Ragnarsson, deildarstjóri Hestafræðideildar
Guðrún Jóhanna Stefánsdóttir, dósent við Hestafræðideild
Fulltrúi stúdenta:
Gunnlaugur Bjarnason, nemi við Hestafræðideild
Varamaður hans:
Kathrine Vittrup Andersen, nemi við Hestafræðideild /
Mathilde Espelund Hognestad, nemi við Hestafræðideild
Fulltrúi mennta- og menningarmálaráðherra:
Laufey Kristín Skúladóttir, viðskiptafræðingur, sérfræðingur hjá Byggðastofnun
Varamaður hennar:
Stefán Vagn Stefánsson, forseti sveitarstjórnar Sveitarfél. Skagafjarðar, yfirlögregluþjónn á Norðurlandi vestra
Fulltrúar skipaðir til setu af fyrrgreindu fimm manna háskólaráði (sbr. lög um opinbera háskóla):
Jón Eðvald Friðriksson, framkvæmdastjóri
Sveinn Margerisson, verkfræðingur
Varamaður þeirra:
Sjöfn Guðmundsdóttir, lýðheilsufræðingur og kennari.

Fundargerðir háskólaráðs