Gestanám

Gestanám er skilgreint sem nám sem stundað er utan heimaskóla.

Gestanemandi er nemandi sem er skráður við ákveðinn opinberan háskóla (heimaskóla) en fær heimild til að skrá sig í einstök námskeið í öðrum opinberum háskóla (móttökuskóla), án þess að greiða skrásetningagjald þar, enda hafi nemandinn þegar greitt gjaldið í sínum heimaskóla.

Báðir skólar þurfa að samþykkja umsókn nemanda um gestanám.

Umsókn um gestanám

------------------------------------------

Guest studies, as defined, are studies (courses) completed outside the student's home institution.

The guest student is a student registered at a Icelandic public university (home institution) but has received permission to register for a course at another Icelandic public university (receiving institution), without paying any additional registration fees as the student has already paid the registration fee at their home university.

Both institutions must approve the applicants request for guest studies.

Apply for guest studies