Karfan er tóm.
- Háskólinn
- Starfsfólk
- Inspera
- Nám
- Ferðamáladeild
- Fiskeldis- og fiskalíffræðideild
- Hestafræðideild
- Hagnýtar upplýsingar
- Rannsóknir
- Vefverslun
Háskólinn á Hólum auglýsir eftirtalin hross til sölu:
1. Rest IS2018258308. Aðaleinkunn 7,89. Blup 116
F: Dofri f. Sauðárkróki M: Þórkatla f. Hólum
Hágeng og skrefmikil hryssa. Líklegt efni til keppni.
2. Ísak IS2017158301. Blup 122
F: Hringur f. Gunnarsstöðum M: Storð f. Hólum
Efni í keppnishest. Stór og glæsilegur með góðar grunngangtegundir. Frekar langt
kominn í þjálfun en er aðeins fyrir vana knapa.
3. Róður IS2012158308. Blup 113
F: Kvistur f. Skagaströnd M: Þórkatla f. Hólum
Róður hefur verið skólahestur á Hólum til margra ára og hefur góðan grunn t.d. í
fimiæfingum. Hann er mjög stór og öflugur, skrefmikill, rúmur og viljugur.
Viðmiðunarverð 1 milljón.
Tilboð skal senda á netfangið mgr@holar.is, þar sem fram kemur upphæð tilboðs sem og
nafn og kennitala tilboðsgjafa. Ef óskað er frekari upplýsinga um hrossin er hægt að senda
fyrirspurnir á sama netfang. Háskólinn á Hólum áskilur sér rétt til að hafna öllum tilboðum.
Ef tilboðið inniheldur fyrirvara um heilbrigðisskoðun skal tilboðsgjafi bera allan kostnað af
skoðuninni.