Nemendagarðar

Nemendagarðar
Nemendagarðar Háskólans á Hólum er sjálfstæð stofnun sem leigir út húsnæði til nemenda á meðan námsdvöl þeirra stendur. Hægt er að leigja einstaklingsherbergi og einstaklingsíbúðir, einnig eru 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir fáanlegar. Íbúðirnar eru flestar leigðar út án húsgagna, taka þarf fram ef eftir húsgögnum og búnaði er óskað. Í íbúðunum eru tengingar fyrir internet og sjónvarp. Allar almennar upplýsingar um íbúðir og það sem þeim viðkemur er að finna á heimasíðu nemendagarða. 

Heimasíða nemendagarða

Netfang Nemendagarða er info@nemendagardar.is