Svið mannauðs, gæða og rekstrar

Hlutverk mannauðs, gæða og rekstrarsviðs er að efla miðlæga þjónustu háskólans í mannauðs-, gæða-, öryggis-, stefnumótunar og kynningarmálum hans.
Undir sviðið heyra m.a. mannauðsstjórnun, bókhald og fjárstýring, gæðaeftirlit, þjónustuborð, markaðs- og kynningarmál, tölvuþjónusta, umsjón nemendagarða, staðarumsjón og öryggismál.

Netfang sviðs mannauðs, gæða og rekstrar er mgr@holar.is
Edda Matthíasdóttir, framkvæmdastjóri Háskólans á Hólum, hefur yfirumsjón með sviði mannauðs, gæða og rekstrar.