Vikuyfirlit og staðarlotur ferðamáladeildar

Vikuyfirlit og staðarlotur ferðamáladeildar

Kennsla haustannar hefst að jafnaði með nýnemadögum heima á Hólum.
Skólaárinu er skipt í þrjár annir; haustönn, vorönn og sumarönn. Námskeið spanna ýmist alla önnina eða hálfa önn, svokallaða stuttönn. Nemendur geta valið að vera í fullu námi eða að taka aðeins valin námskeið á hverri önn og dreifa náminu þannig á lengri tíma.
Allt nám deildarinnar, að frátöldu MA námi í útivistarfræðum, er fjarnám með staðbundnum lotum. Lotur eru oftast haldnar heima á Hólum. Í lotum fer fram fjölþætt verkefnavinna og vettvangsferðir auk kennslu sem erfitt er að framkvæma í gegnum netið.

Skipulag skólastarfsins og staðarlotur hjá deildinni:

Skólaárið, 2020-2021
Vikuyfirlit
Staðbundnar lotur, vor 2021
Staðbundnar lotur, haust 2021