Jafnréttisáætlun

Í jafnréttisáætlun Háskólans á Hólum koma fram helstu áherslur skólans í jafnréttismálum. Grundvallaratriði í háskólasamfélagi sem aðhyllist hugsjónir lýðræðis, manngildis og mannréttinda, er að allir séu jafnir fyrir lögum og njóti mannréttinda.

Jafnréttisáætlun
Samþykkt af háskólaráði Háskólans á Hólum 7.nóvember 2017.