Stefna Háskólans á Hólum 2021 - 2025

Stefna 2021 - 2025

Í köflunum sem taldir eru í stefnunni koma fram helstu markmið skólans og skiptast þau í sex flokka.

  • Framtíðarsýn Háskólans á Hólum
  • Þáttaka í samfélagi og atvinnulífi
  • Nám og kennsla
  • Rannsóknir og nýsköpun
  • Sterk liðsheild og mannauður
  • Stjórnun og stjórskipulag

Stefna HH í prentútgáfu (pdf)