Reikningar til Háskólans á Hólum

Allir reikningar til Háskólans á Hólum þurfa að berast rafrænt gegnum Fjársýslu ríkisins. Það er gert annað hvort með því að fara á heimasíðu skólans og velja hnappinn „Rafrænir reikningar“ eða fara beint inn á https://skuffan.is/gattir/fjs

Seljandi fær staðfestingu í tölvupósti ef þetta hefur farið í gegn, annars kemur upp villa á skjánum.