Þjónustuborð

Þjónustuborð

Þjónustuborð er staðsett við aðalinngang í aðalbyggingu skólans. Á þjónustuborði er veitt alhliða upplýsingagjöf til nemenda
og aðstoð við allt sem varðar námið.

• Opið er frá 10.00- 12.00 mánudaga - föstudaga og 12.30-14.00 mánudaga - fimmtudaga 
• Símanúmer á skiptiborði er 455 6300
Hafa samband við þjónustuborð í tölvupósti