Mötuneyti

Á fyrstu hæð aðalbyggingarinn er veitingastaðurinn Kaffi Hólar sem hefur einnig það hlutverk að vera mötuneyti starfsfólks og nemenda. Hjaltadalur ferðaþjónusta ehf. rekur veitingastaðinn og mötuneytið.