Svið rannsókna, nýsköpunar og kennslu

Hlutverk rannsókna, nýsköpunar og kennslusviðs er að efla rannsóknir, nýsköpun og kennslu við skólann.
Meðal markmiða sviðsins er að: 
Efla og treysta gæðastarf í kennslumálum innan háskólans
Efla rannsóknarsamstarf innan og utan háskólans
Auka þátttöku háskólans í nýsköpunar- og þróunarverkefnum
Taka höndum saman við samfélag og atvinnulíf um hagnýtar rannsóknir

Undir sviðið heyra m.a. kennsluskrifstofa, rannsóknastjóri, námsráðgjafi og bókasafnsþjónusta. 

Netfang sviðs rannsókna, nýsköpunar og kennslu er rnk@holar.is 
Edda Matthíasdóttir, framkvæmdastjóri Háskólans á Hólum, hefur yfirumsjón með sviði rannsókna, nýsköpunar og kennslu.