Jafnlaunastefna

Jafnlaunastefna Háskólans á Hólum hefur það að markmiði að gæta fyllsta jafnréttis við ákvörðun launa og annara starfskjara fyrir jafn verðmæt störf samkvæmt jafnlaunavottunarstaðli. Þess er jafnframt gætt að starfsfólki sé ekki mismunað í launum vegna kynferðis eða annara ómálefnalegra ástæðna. 
Háskólinn skuldbindur sig m.a. til að innleiða, skjalfesta og viðhalda vottuðu jafnlaunakerfi í samræmi við kröfur jafnlaunastaðalsins ÍST 85:2012 og öðlast vottun í samræmi vð lög nr.56/2017 um jafnlaunavottun.

Samþykkt af Háskólaráði 28. júní 2021.
Jafnlaunastefna Háskólans á Hólum