Tölvumál

Hólanetið er hluti af RHneti (Háskóla og Rannsóknaneti Íslands), og gilda almennar reglur RHnetsins einnig á Hólum.

Nánari upplýsingar um tölvumál og kerfisaðgang nemenda og starfsfólks er nú að finna á Uglunni.
Upplýsingatæknistjóri Háskólans á Hólum er Broddi Reyr Hansen.