- Háskólinn
- Nám
- Rannsóknir
- Samstarf
Þjónustuborð er staðsett við aðalinngang skólans. Á þjónustuborði er veitt alhliða upplýsingagjöf til nemenda og aðstoð við hvaðeina er námið varðar og búsetu á Hólastað.
Starfsmenn á þjónustuborði eru Aldís G. Axelsdóttir og Jónheiður Sigurðardóttir.
Á þjónustuborði fer fram
Útgáfa vottorða
Sala ritfanga
Ljósritun, prentun og plöstun
Þjónusta vegna bókasafns (í samvinnu og samráði við bókasafnsfræðinga Háskólans á Akureyri)
Umsýsla vegna Knapamerkja (sala bóka, skráning og útgáfa skírteina)
Umsýsla vegna Nemendagarða (móttaka umsókna, úthlutun, samningsgerð, o.fl.)
Á þjónustuborði er efni útgefið af skólanum til sölu
Göngukort um Tröllaskaga 1-4
Knapamerkjabækur 1-5.stig á íslensku og 1-4.stig á ensku
Stjórnun og rekstur í ferðaþjónustu, hestaleigur og hestaferðafyrirtæki
Stjórnun og rekstur í ferðaþjónustu, afþreying á sjó og vatni
Á þjónustuborði eru einnig móttaka fyrir Íslandspóst.