Brautskráning

Brautskráning nemenda frá öllum deildum skólans fer fram við hátíðlega athöfn í Menningarhúsinu Miðgarði í Varmahlíð, föstudaginn 9. júní nk. kl. 14.