Karfan er tóm.
- Háskólinn
- Starfsfólk
- Nám
- Ferðamáladeild
- Fiskeldis- og fiskalíffræðideild
- Hestafræðideild
- Hagnýtar upplýsingar
- Rannsóknir
- Vefverslun
Vinnustofan er tileinkuð umskiptunum: heilbrigðari jarðvegur gegnum lifandi rannsóknarstofur (e. Living Labs). Vinnustofan er 26. maí næstkomandi frá klukkan 10:00-12:00.
Viðburðurinn er skipulagður af NATI00NS og Rannís í samstarfi við Háskóla Íslands og Háskólann á Hólum.
Erindi flytja:
Professor Anna Gudrun Thorhallsdottir, Cand.agr., MSc., PhD
Grazing ecologist - the role and effect of herbivores in the ecosystem.
Work and study experience from Iceland, Norway, USA and UK.
Susanne Claudia Möckel
Nýdoktor í landfræði við HÍ.
Rannsóknaáherslur: Áhrif áfoks og gjósku á kolefnisbúskap í mýrum.
Sinnir kennslu í jarðvegsfræði og tengdum fögum við HÍ.
Sjá https://www.rannis.is/frettir/efling-samstarfs-a-islandi-rafraen-vinnustofa