Háskóladagurinn

Hlökkum til að taka á móti þér
Háskóladagurinn 2024 fer fram laugardaginn 2. mars.
Allir háskólar landsins standa að Háskóladeginum og er tilgangurinn að kynna fjölbreytt námsframboð sem í boði er á Íslandi.

Fulltrúar Háskólans á Akureyri verða að sjálfsögðu á staðnum að kynna námsframboð háskólans.

NÁNARI UPPLÝSINGAR SÍÐAR