Háskóladagurinn á Akureyri

Háskóladagurinn á Akureyri
Velkomin á Háskóladaginn!
Háskóladagurinn verður haldinn 8. mars á Akureyri.

Þá gefst áhugasömum tækifæri til að kynna sér allt grunnháskólanám sem er í boði á landinu á einum vettvangi.

Nemendur, kennarar, náms- og starfsráðgjafar og starfsfólk allra háskóla landsins verða tilbúnir til að spjalla við gesti dagsins. Um að gera að nýta tækifærið og spyrja um hvaðeina sem lýtur að drauma náminu og eiga samtal um námsleiðirnar og háskólalífið.

NÁNARI UPPLÝSINGAR SÍÐAR