Jafnréttisdagar 2023: Vald, forréttindi og öráreitni

Jafnréttisdagar standa yfir 6.-9. febrúar. Fjölmargir spennandi stað- og fjar viðburðir standa til boða í öllum háskólum landsins um kyn, fötlun, stéttarstöðu, hinseginleika, uppruna og fleira.
Fimmtudaginn 9. febrúar verður ráðstefna sem hefur yfirskriftina „Vald, forréttindi og öráreitni“ .
Hér má sjá alla dagskrá Jafnréttisdaga 2023

// Equality Days take place on 6-9th of February. Many exciting, onsite and online, will be available in all the universities. The events focus on gender, disability, class, queerness, citizenship and more.
Thursday, February 9 is dedicated to the Conference Day of Equality Days titled “Power, Privilege, and Micro-aggression”.
Here you can see all af the Equality Days events