Meistaravörn Joris Bernard Claude Philip

Joris Bernard Claude Philip ver meistararitgerð sína, „Effects of environmental enrichment on personality traits in juvenile Arctic charr (Salvelinus alpinus): interplay with brain morphology, growth performance and implication for welfare“.
Vörnin hefst með opnum fyrirlestri á zoom.
Að fyrirlestri loknum verður tekið stutt hlé, en síðan hefst vörnin sjálf á lokuðum zoom-fundi (slóð send til þeirra sem eiga hlut að máli).
Leiðbeinandi: Dr. David Roger BenHaïm
Prófdómari: Dr. Lynne Sneddon
Athöfn stýrir prófessor Stefán Óli Steingrímsson.

Allir velkomnir