Nýnemadagar

Á nýnemadögum fer fram fræðsla um ýmislegt sem er til grundvallar háskólanámi og að gefa nýnemum tækifæri á að kynnast starfsfólki og þjónustu háskólans í upphafi náms, t.a.m. tölvuumhverfi, prófareglum, bókasafni, námsráðgjöf ofl.
Ekki hika við að nýta þér tækifæri til að kynnast háskólaumhverfinu. Reynslan sýnir að þátttaka á nýnemadögum auðveldar stúdentum að hefja nám; þau eru fljótari að kynnast samnemendum sínum, vinnuumhverfi, starfsfólki og húsnæði skólans. 

Skólaárið hjá Ferðamáladeild
Skólaárið hjá Fiskeldis- og fiskalíffræðideild