Vörunúmer: HOLAR007

Gönguleiðir á Tröllaskaga 2

Verðm/vsk
1.750 kr.

Tröllaskaginn er eitt mikilfenglegasta fjallendi Íslands og liggur fyrir miðju norðurlandi á milli Skagafjarðar og Eyjafjarðar. Skaginn er fjöllóttur og ná margir fjallatindar yfir 1200m yfir sjávarmál og nokkrir yfir 1400m. Fjölmargir smájöklar eru í fjöllum og dölum Tröllaskagans en þeirra stærstir eru Gljúfurárjökull og Tungnahryggsjökull. Djúpir dalir skerast inn í fjallendi Tröllaskagans en þeir eru mótaðir af greftri vatnsfalla og svörfun skriðjökla á jökulskeiðum ísaldar.

Gönguleiðir á Tröllaskaga 2; Fljót, Siglufjörður, Ólafsfjörður og Svarfaðardalur.

Mælikvarði: 1:50.000
Kortagerð: Hjalti Þórðarson
Hönnun: Broddi Reyr Hansen
Útgáfuár: 2007
Útgefandi: Háskólinn á Hólum.
ISBN: 9789979974857

 

 

 

 

 

Verðm/vsk
1.750 kr.