Fagmennska – Við háskólann er unnið af vandvirkni, ábyrgð og virðingu fyrir viðfangsefnum til þess að ná árangri í kennslu, rannsóknum og námi.
Virðing – Virðing er borin fyrir akademísku frelsi, viðfangsefnum, samstarfsmönnum, nemendum og umhverfi.
Sköpun – Háskólinn er vettvangur, náms, rannsókna og fræðslu sem mótar einstaklinga til skapandi verka.
Karfan er tóm.