Reiðkennari

Háskólinn á Hólum auglýsir stöðu reiðkennara með starfsstöð að Hólum í Hjaltadal. Starfið er við hestafræðideild háskólans, sem veitir fagmenntun á sviði hestafræða, tamninga, reiðmennsku og reiðkennslu og vinnur að þróun og nýsköpun fræðasviðsins í rannsóknastarfi.

Þjónustuborð Háskólans á Hólum lokað vegna sumarleyfa

Fjölþjóðleg ráðstefna um Bridges verkefnið

Styrkur til ferskvatnsrannsókna í Færeyskum vötnum - FISHFAR

Útskrift fyrstu nemenda í meistaranámi í útivistarfræðum

Verkefnisstjórn samstarfsnets opinberu háskólanna fundaði á Hvanneyri

Nýr deildarstjóri Hestafræðideildar

Velunnari skólans í heimsókn

Brautskráning frá Háskólanum á Hólum

Við auglýsum eftir hrossum í frumtamningu - FULLBÓKUÐ PLÁSS!