10.03.2025 | Frétt
Nemendur í Viðburðastjórnun við Háskólann á Hólum standa fyrir viðburði í Mengi í Reykjavík í næstu viku um stöðu samfélagshátíða á Íslandi.
20.02.2025 | Frétt
Stina Edin Johannsson verja MAR-BIO meistararitgerð sína sem hún nefnir: “Aquaponics and Plant-Based Consumption: A Nordic Perspective Evaluating Attitudes Towards Aquaponics Among Vegan and Vegetarian Consumers in Iceland and Sweden”
19.02.2025 | Frétt
2. árs nemendur háskólans á Hólum bjóða á reiðnámskeið. Kennslan fer fram á Hólum á skólahestum Hólaskóla og því er þetta frábært tækifæri til að fá kennslu á mikið þjálfuðum hestum.
03.01.2025 | Frétt
Reiðkennarinn og knapinn Angelo Telatin kom heim að Hólum og var með fjölbreytta fræðslu í reiðmennsku, tamningum og reiðkennslu. Angelo er Ítali en býr í Bandaríkjunum og er prófessor við Delaware Valley University en auk þess kennir hann víða um heim og m.a. reglulega við sænska reiðskólann í Wången.
03.01.2025 | Frétt
Samþykkt hefur verið að veita styrk til verkefnisins „Nám í lagareldi“ að upphæð 65 milljónir króna.
02.01.2025 | Frétt
Starfsfólk Háskólans á Hólum óskar landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs og þökkum við fyrir allt gott á liðnu ári.
Hlökkum til ársins 2025 og það sem það mun hafa uppá að bjóða.
Nýárskveðja
Starfsfólk Háskólans á Hólum.
23.12.2024 | Frétt
Starfsfólk Háskólans á Hólum óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs.
Við þökkum allt gott á árinu sem er að líða.
Góðar stundir og njótið yfir hátíðirnar.
23.12.2024 | Frétt
Símaborð Háskólans á Hólum opnar að nýju eftir jólafrí fimmtudaginn 2. Janúar 2025, þjónustuborðið sjálft opnar síðan 6. Janúar 2025.
12.12.2024 | Frétt
Um árabil hefur Háskólinn á Hólum átt gott samstarf við hrossaræktendur á öllu landinu um að senda skólanum hross til tamningar og þjálfunar. Það eru 2. árs nemar við Hestafræðideild sem takast á við verkefnið, undir handleiðslu reiðkennara skólans.
06.12.2024 | Frétt
Háskólinn á Hólum auglýsir eftirfarandi hross til sölu: